"Sönn ást.

'Eg:
-Vakna ţú,norđanvindur,og kom ţú,
sunnanblćr,
blás ţú um garđ minn,
svo ađ ilmur hans dreifist.
Unnusti minn komi í garđ sinn
og neyti hinna dýru ávaxta hans.

Hann:
-'Eg kom í garđ minn,systir mín,
brúđur,
ég tíndi myrru mína og balsam.
'Eg át hunangsköku mína og
hunangsseim,
ég drakk vín mitt og mjólk.

Etiđ,vinir,drekkiđ,
gjörist ástdrukknir.

'Eg sef en hjarta mitt vakir,
heyr,unnusti minn,drepur á dyr!

Hann:
,,Ljúk upp fyrir mér,systir mín,
vina mín,
dúfan mín,ljúfan mín!
ţví ađ höfuđ mitt er alvott af dögg,
hárlokkar mínir af dropum nćturinnar."

,,'Eg er komin úr kyrtlinum,
hvernig ćtti ég ađ fara í hann aftur?
'Eg hef laugađ fćturnar,
hvernig ćtti ég ađ óhreinka ţá aftur?"
Unnusti minn rétti höndina inn um gluggan,
og hjartađ svall honum á móti.
'Eg reis á fćtur til ţess ađ ljúka upp
fyrir unnusta mínum,
og myrra draup af höndum mínum
og fljótandi myrra af fíngrum mínum á
handfang slárinnar.
'Eg lauk upp fyrir unnusta mínum,
en unnusti minn var farin,horfinn.
'Eg stóđ á öndinni međan hann talađi.
'Eg leitađi hans,en fann hann ekki,
ég kallađi á hann,en hann svarađi ekki.
Verđirnir sem ganga um borgina,
hittu mig.
Ţeir slógu mig,ţeir sćrđu mig,
verđir múranna sviptu slćđununum af mér.

'Eg sćri yđur,Jerúsalem dćtur:
ţegar ţér finniđ unnusta minn,
hvađ ćtliđ ţér ađ segja honum?
Ađ ég sé sjúk af ást!

Ţćr sögđu:
-Hvađ hefur unnusti ţinn fram yfir ađra
unnusta,
ţú hin fegursta međal kvenna?
Hvađ hefur unnusti ţinn fram yfir ađra unnusta,
úr ţví ţú sćrir oss svo?

'Eg svarađi:
-Unnusti minn er mjallhvítur og
rauđur,
hann ber af tíú ţúsundum.
Höfuđ hans er skíragull,
hinir hrynjandi hárlokkar hans
hrafnsvartir,
augu hans eins og dúfur viđ vatnslćki,
bađandi sig í mjólk,sett í umgjörđ,
kinnar hans eins og balsambeđ,
er í vaxa kryddjurtir.
Varir hans eru liljur,
drjúpandi af fljótandi myrru.
Hendur hans eru gullkefli,
sett krýsólítsteinum,
kviđur hans listaverk af fílabeini,
lagt safírum.
Fótleggir hans eru marmarasúlur,
sem hvíla á undirstöđum úr skíragulli,
ásýndar er hann sem Líbanon,
frábćr eins og sedrustré.
Gómur hans er sćtleikur,
og allur er hann yndislegur.
Ţetta er unnusti minn og ţetta er vinur minn,
ţér Jerúsalemdćtur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og flott

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 27.2.2008 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband