"Bæn til þeirra er elska Jesú Krist.

'Eg bið þess,að við mættum fyllast þekkingu á vilja Guðs
með allri speki og skilningi andans.
Svo að við hegðum okkur eins og Drottni er samboðið,
honum til þóknunar á allan hátt,og fáum borið ávöxt í
öllum góðu verkum og vöxum að þekkingu á Guði.
Mætti hann styrkja okkur á allan hátt með dýrðarmætti sínum,
svo að við fyllumst þolgæði í hvívetna og umburðarlyndi
og getum með gleði þakkað faðirinn sem hefur gjört okkur hæfa
til að fá hlutdeild í arfleið heilagra í ljósinu.
Hann hefur frelsað okkur frá valdi myrkursins og flutt
okkur inn í ríki sins elskaða sonar.
'I honum eigum við endurlausnina,fyrirgefningu syndar vorra.
'E bið að við sem trúum mættum standa stöðug í trúnni,
grunvölluð og fastir fyrir og hvikum ekki frá von fagnaðarerindisins,
sem við höfum heyrt og lesið og prédikað hefur verið fyrir öllu,
sem skapað er undir himninum,og er ég,orðinn þjónn þess.
Að flytja orð Guðs óskorað,leyndardóminn,sem hefur verið hulinn frá
upphafi tíða og kynslóða,en hefur verið opinberaður Guðs heilögu.
Amen.'I Jesú nafni.Amen.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: j.o

Það er alltaf gott að lesa síðuna þína. Guð blessi þig.

j.o, 29.2.2008 kl. 13:20

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen þetta er flott. Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 29.2.2008 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband