"Sorgin."

Eg styđ mig nú viđ orđ ţitt,

erfiđi léttu, Drottinn, mitt,

sálin mín er af ţunga ţjáđ,

ţyrst og sárhungruđ eftir náđ.

'A náđ legg ég mig lausnarans,

lífiđ mitt er á valdi hans,

gćskan ţín hefur grát minn stillt,

Guđ, far ţú međ mig sem ţú vilt.

'I Jesú nafni.

Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Guđ blessi ţig amen

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 21.10.2008 kl. 20:04

2 identicon

sćl yndisleg  Guđ styrki ţig og opinberi ţér orđ sitt sem aldrei fyrr.

Góđa nótt

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráđ) 21.10.2008 kl. 21:46

3 identicon

Amen.Drottinn blessi ţig

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 11:50

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl mín kćra.

"Fel Drottni vegu ţína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá." Sálm. 37:5

"Varpa áhyggjum ţínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir ţér, hann mun eigi ađ eilífu láta réttlátan mann verđa valtan á fótum." Sálm. 55: 23.

Guđ blessi ţig og varđveiti.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 22.10.2008 kl. 16:07

5 Smámynd: Aida.

Takk fyrir innlitiđ öll sömul og fallegar kveđjur.

Ţađ hlynar i hjarta rćtur ađ vita af ykkur.

Drottinn blessi ykkur öll og varđveiti, 'i J esú nafni.

Amen

Aida., 23.10.2008 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband