Vina.

image0013

Drottinn er ţinn hirđir, ţér mun ekkert bresta.

Á grćnum grundum lćtur hann ţig hvílast, leiđir ţig ađ vötnum ţar sem ţú mátt nćđis njóta.

Hann hressir sál ţína, leiđir ţig um réttan veg fyrir sakir nafns síns. Jafnvel ţótt ţú farir um dimman dal, skaltu ekki óttast neitt illt, ţví ađ hann er hjá ţér, sproti hans og stafur huggar ţig.

Hann býr ţér borđ  frammi fyrir fjendum ţínum. Hann smyr höfuđ ţitt međ olíu, bikar ţinn er barmafullur, já gćfa og náđ fylgja ţér alla ćvidaga ţína, og í húsi Drottins býr ţú langa ćfi.

Til ţín , hef ég sál mína, Drottinn Guđ minn!

Ţér treysti ég, lát mig ekki verđa til skammar, lát ekki óvini mína hlakka yfir mér.

Hver sá er á ţig vonar, mun ekki heldur verđa til skammar, ţeir verđa til skammar er ótrúir eru ađ raunalausu.

Vísa mér vegu ţína, Kenn mér stigu ţína. Lát mig ganga í sannleika ţínum og kenn mér, ţví ađ ţú ert Guđ hjálprćđis míns, á ţig vona ég liđlangan daginn.

Minnst ţú miskunnar ţinnar,Drottinn, og kćrleiksverka, ţví ađ ţau eru frá eilífđ.

Góđur og réttlátur ert ţú Drottinn, ţess vegna vísar ţú syndurum veginn. Ţú lćtur hina voluđu  ganga eftir réttlćtinu og kennir hinum voluđu veg ţinn.

Allir vegir ţínir eru elska og trúfesti, fyrir ţá, er gćta sáttmála hans og vitnisburđa.            Sakir nafn ţíns Drottins, fyrirgef sekt mína, ţví ađ hún er mikil.                                               

Ef einhver óttast Drottinn mun hann kenna honum veg ţann, er hann á ađ velja, og niđjar hans eignast landiđ.

Í Jesú nafni.Amen,amen.

Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

flottur sálmur.Amen Guđ/Jesús blessi ţig elsku systir

Kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.3.2009 kl. 12:30

2 identicon

takk fyrir mig

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 10:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband