Náđin skal upp byggđ ađ eilífu.

Um náđarverk Drottins vil ég syngja ađ eilífu, kunngjöra trúfesti ţína međ munni mínum frá kyni til kyns,  ţví ađ ţú hefur sagt: Náđin skal upp byggđ ađ eilífu, frá himnum grunvallađir ţú trúfesti ţína.

Drottinn, Guđ hersveitanna, hver er eins sterkur og ţú? Og trúfesti ţín er umhverfis ţig.

Ţú hefur máttugan armlegg, hönd ţín er sterk, hátt upphafin hćgri hönd ţín.

Réttlćti og réttvísi er grundvöllur hásćtis ţíns, miskunn og trúfesti ganga fram fyrir ţig.

Sćll er sá lýđur, sem ţekkir fagnađarópiđ, sem gengur í ljósi auglitis ţíns Drottinn.

ATT0007323

Sćl er sú sál, er situr í skjóli ţínu sá er gistir í skugga ţíns og segir viđ Drottinn: Hćli mitt og háborg, Guđ minn er ég trúi á! Drottinn minn, Jesús minn.

Drottinn, ţú segir : Af ţví ađ hann leggur ást á mig, mun ég frelsa hann, ég bjarga honum, af ţví ađ hann ţekkir nafn mitt. 'Akalli hann mig, mun ég bćnheyra hann, ég er hjá honum í neyđinni, og frelsa hann og geri hann vegsamlegan. Ég metta hann međ fjölda lífdaga og lćt hann sjá hjálprćđi mitt.

Drottinn, ég leita ţín og ég elska ţig. Ég ákalla ţig Drottinn Jesús minn.

Blessa ţú og metta okkur međ ţinni dýrđ sem lesa ţetta međ mér, ţví ađ ţeir sem lesa ţetta myndi ekki gera ţađ nema ađ vona á ţig. Ţeir myndu ekki einu sinni opna ţessa síđu, ef ekki vćri fyrir ţig.

Viđ vonum á ţig, og viđ köllum á ţig.

Í Jesús Krists nafni.Amen,amen,amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk elsku Aida mín.

Mér finnst alltaf, mjög gott ađ koma hérna inn á síđuna ţína og lesa ţau fallegu orđ sem ţú setur hér fram. Ţetta eru svo falleg orđ og fallegar bćnir ađ mađur hreinlega fer stundum ađ gráta. En gangi ţér sem best vinur og vegni ţér vel áfram.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 17:18

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen Guđ/Jesús blessi ţig systir 

Kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.3.2009 kl. 09:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband