Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

"Lítil Bæn"

Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna, sálu mín langaði til, já hún þráði forgarða Drottins. Nú fagnar hjarta mitt og hold, fyrir hinum lifandi Guði. Jafnvel fuglinn hefur fundið hús, og svalan á sér hreiður, þar sem hún leggur unga...

Hann mun vel fyrir sjá.

Treyst Drottni og gjör gott, iðka ráðvendni. Þá munt þú gleðjast yfir Drottni og hann mun veita þér það sem hjarta þitt girnist. Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Hann mun láta réttlæti þitt renna upp sem ljós, og rétt þinn...

Davíðs sálmur.

Bíð róleg eftir Guði, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín, ég verð eigi valtur á fótum. Hversu lengi ætlið þér að ryðjast á einn mann, hversu lengi ætlið þér allir að myrða, eins og á hallan vegg,...

Bænin.

Faðir vor, þú sem ert á himni. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglega brauð og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldum nautum. Eigi leiðir þú oss í...

Bænin.

Drottinn á þessum sunnudegi, ég kem til þín, sem kvittað hefur fyrir brotin mín. Ég kem sem þitt barn og ég bið í trú, að blessun mér veitir þú. Þú gafst mér þitt hold, þú gafst mér þitt blóð, því geng ég á rósum prýdda slóð, ég hjá þér sannan fögnuð...

Hver er sannleikurinn.

Sannleika kóngsins raust, þarf að elska hræsnislaust. Því slægð og lýgi hatar hann, hreinhjörtuðum miskunnar hann. Ef þú, mín sál,villt vera í Guði glödd, girnist að heyra konungsins rödd, gættu þá mjög hér, hvað boða Drottins þjónar þér. Þeirra kenning...

Kvöldbænin.

Þessi dagur nú úti er, en náttar tíð að höndum fer. Jesús minn góður, ég gef mig þér, gættu nú enn í nótt að mér. Ég geng til náða nú, bið þig faðir, mig geymir þú. Vertu Drottinn mínu hvílu hjá, vak þú og að mér gá. Rúmið mitt og sængin mín, sé önnur...

Lítil bæn.

Á þig, Jesú Krist, ég kalla. Auk mér kraft, auk mér trú, bið ég þig. Hjálpa þú mér, ævi mína alla, svo haldi ég mína tryggð við þig. Guð minn, þú ert skjól mitt og skjöldur, háborg mín, minn sterki turn. Hjá þér leita ég hælis. Í Jesús nafni. Amen,amen....

Vinur minn!

Hvað má hvíld mér veita, harmar lífs er þreyta, og mig þrautir þjá? Hvar má huggun finna? Hvar er eymda minna fulla bót að fá? Hér er valt í heimi allt, sorg og nauðir, sótt og dauði sífellt lífi þjaka. Burt frá böli hörðu, burt frá tára jörðu. Lít þú...

Komdu eins og þú ert.

Í upphafi var orðið, og orðið var hjá Guði, og orðið var Guð; það var í upphafi hjá Guði. Allir hlutir eru gjörðir fyrir það, og án þess var ekkert til, sem til er orðið. Í því var líf, og lífið var ljós mannanna, og ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband