Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Frelsis bænin.

Jesús. Komdu inn í mitt hjarta, ég tek við þér sem frelsara mínum. Ég trúi að þú hafir dáið fyrir mínar syndir, verið grafin og sért upprisin, og að þú situr við hægri hönd föðursins. Vertu leiðtogi í mínu lífi. Verði allur vilji þinn. Í Jesús nafni....

Hér er ég, send þú mig...

Dýrð sé þér Herra Jesús. Ger mig líkari þér. Engin orð get ég notað til að útskýra þig að fullu. Þú Ert, já Þú Ert. Takk fyrir þinn heilaga Anda, án þín helgi Andi gæti sál mín og andi ekki skilið hve víð og djúp Ást þín á þennan þjón. Náð og Miskunn ert...

Kvöldbæn

Drottinn! Ég vil þvo fætur þína, gef mér að þjóna þér. Fyrirgefðu mér, blessa þú mig. Ég vil fylgja þér, verða eins og þú, svo þú munir vera í mér og ég í þér. Faðir!, bið þú fyrir mér, með mér. Elsku Jesú, verði allur vilji þinn. Gef okkur að þvo fætur...

Iðrun og bæn.

Drottinn minn, heyr þessa bæn. Ó, minn Guð, ég illa breytti, okið synda þyngst ég ber, götu ég ei ganga skeytti, gæska þín sem vísar mér. Ó, hvar má ég fylgsni finna, fjöld er hylji brota minna? Hvar sem ég í heimi væri, hvergi falist gæti ég þér, þótt...

Orð Drottins.

Guðs orð er ljós, er lýsir í lífsins dimmu hér, og ljúfur leiðarvísir það lífs á vegum er. Það lýsa látum vér, að sannleiksbraut vér sjáum og sælumarki náum með ljóssins helgum her. Guðs orð er sverð, er særir og sundur hjörtun sker, um synd og sekt það...

Við sem elskum hann.

Af stofni Isai munu kvistur fram spretta og angi upp vaxa af rótum hans. Yfir honum mun hvíla andi Drottins: Andi vistdóms og skilnings, andi ráðspeki og kraftar, andi þekkingar og ótta Drottins. Unun hans mun vera að óttast Drottinn. Hann mun ekki dæma...

"Grát þú eigi."

Guðs son mælti:,, Grát þú ekki", gæskuríkur, er hann sá ekkju, sem varð á vegi hans, vafin sorgum. Þegar hryggðin hjartað sker, huggun orð þau veita mér. Ef ég við örbyrgð heyi stríð eða skortur hrellir mig, Guðs son mælir:,, Grát þú ekki", Guði víst er...

Svo segir Drottinn!

Og ef þeir segja við ykkur: Leitið frétta hjá þjónustuöndum og spásagnaröndum sem hvískra og umla-þá svarið : á ekki fólk að leita frétta hjá Guði sínum? Á að leita til hinna dauðu vegna hinna lifandi? Leitið til kenningarinnar og vitnisburðarins! Ef...

Geislabrot.

Send mér, Guð minn, geislabrot í nótt, er glóir stjarna þín í bláu heiði, sem gefur barni veiku viljaþrótt, að vinna þér á hverju æviskeiði. Mig vantar styrk í kærleik, kraft í trú, og kristilega auðmýkt barnsins góða. En veikleik minn og breyskleik...

Hinn fegursta rósin.

Hin fegursta rósin er fundin, og fagnaðarsæl komin stundin. Er frelsarinn fæddist á jörðu hún fannst meðal þyrnanna hörðu. Upp frá því oss saurgaði syndin og svívirt var Guðs orðin myndin var heimur að hjálpræði snauður og hver einn í ranglæti dauður. Þá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband