Færsluflokkur: Ljóð

Mæður.

Mig langar þetta kvöld, og andinn knýr mig áfram, að biðja fyrir þér . Þið vitið að margar konur hafa og eru að fæða börn , núna, á þessari stundu fæðist sál inní heim þennan. Við vitum öll að þótt svo margar sálar eru að fæðast þessa stundina, þá eru...

Bænarbókin

Faðir vor. Þú sem ert á himnum.Helgist þitt nafn, og tilkomi þitt ríki. Verði Þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef okkur i dag vort daglega brauð. Fyrirgef okkur svo sem og við fyrirgefum öðrum. Því ekki leiðir þú okkur í freistni, heldur frelsar þú...

Pælingar

Svo margir sjúkir og krankir á meðal okkar. Sorg og reiði. Einmanna sálir. Þurfandi, leitandi, vonandi. Þras og þrætur, meiðandi orð tækifærisandans. Hégómi og eftirsókn eftir vindi. Ættartölur einfarans, orðastælar og ásakanir. Ákærur. Sekt. Hver i...

Faðir, faðir.

Vor guð, í Jesú nafni nú ,hér nálgast þig , þín börn í von og trú . Ó, heyr, við biðjum bljúg um náð og blessun þína og hjálparráð, og leiðsögn lífs á vegi. Faðir,faðir, vík ei frá oss, ver þú hjá oss og veit oss að finna gleði og frið í gæslu þinni. Lát...

Tileinkað þér.

Ég elska þig. Ég vildi óska að ég gæti gefið þér hamingju. Ég vildi að þú værir stolt af mér, að þú værir ánægð með mig. Ég hef alltaf þráð það. Til margra ára hef ég beðið til Drottins að hann geri mig að þeirri konu sem hann þrái að ég sé, að ég væri...

Skapa í mér hreint hjarta.

Guð, Faðir. Vertu mér náðugur sakir elsku þinnar, afmá brot mín sakir þinnar miklu miskunnsemi! Þvo vandlega af mér misgjörð mína og hreinsa mig af synd minni. Ég þekki sjálf afbrot mín og synd mín stendur stöðugt fyrir hugskotssjónum. Gegn þér einum hef...

Bæn.

Faðir, sundurríf þú himininn og fær að ofan, svo að fjöllin nötra fyrir augliti þínu- eins og þegar eldur kveikir í þurru lími eða þegar eldur kemur vatni til að vella, til þess að gera óvinum þínum kunnugt nafn þitt, svo að þjóðirnar mættu skjálfa fyrir...

Frelsis bænin.

Jesús. Komdu inn í mitt hjarta, ég tek við þér sem frelsara mínum. Ég trúi að þú hafir dáið fyrir mínar syndir, verið grafin og sért upprisin, og að þú situr við hægri hönd föðursins. Vertu leiðtogi í mínu lífi. Verði allur vilji þinn. Í Jesús nafni....

Iðrun og bæn.

Drottinn minn, heyr þessa bæn. Ó, minn Guð, ég illa breytti, okið synda þyngst ég ber, götu ég ei ganga skeytti, gæska þín sem vísar mér. Ó, hvar má ég fylgsni finna, fjöld er hylji brota minna? Hvar sem ég í heimi væri, hvergi falist gæti ég þér, þótt...

Orð Drottins.

Guðs orð er ljós, er lýsir í lífsins dimmu hér, og ljúfur leiðarvísir það lífs á vegum er. Það lýsa látum vér, að sannleiksbraut vér sjáum og sælumarki náum með ljóssins helgum her. Guðs orð er sverð, er særir og sundur hjörtun sker, um synd og sekt það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband