Færsluflokkur: Ljóð

"Grát þú eigi."

Guðs son mælti:,, Grát þú ekki", gæskuríkur, er hann sá ekkju, sem varð á vegi hans, vafin sorgum. Þegar hryggðin hjartað sker, huggun orð þau veita mér. Ef ég við örbyrgð heyi stríð eða skortur hrellir mig, Guðs son mælir:,, Grát þú ekki", Guði víst er...

Geislabrot.

Send mér, Guð minn, geislabrot í nótt, er glóir stjarna þín í bláu heiði, sem gefur barni veiku viljaþrótt, að vinna þér á hverju æviskeiði. Mig vantar styrk í kærleik, kraft í trú, og kristilega auðmýkt barnsins góða. En veikleik minn og breyskleik...

Hinn fegursta rósin.

Hin fegursta rósin er fundin, og fagnaðarsæl komin stundin. Er frelsarinn fæddist á jörðu hún fannst meðal þyrnanna hörðu. Upp frá því oss saurgaði syndin og svívirt var Guðs orðin myndin var heimur að hjálpræði snauður og hver einn í ranglæti dauður. Þá...

"Lítil Bæn"

Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna, sálu mín langaði til, já hún þráði forgarða Drottins. Nú fagnar hjarta mitt og hold, fyrir hinum lifandi Guði. Jafnvel fuglinn hefur fundið hús, og svalan á sér hreiður, þar sem hún leggur unga...

Davíðs sálmur.

Bíð róleg eftir Guði, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín, ég verð eigi valtur á fótum. Hversu lengi ætlið þér að ryðjast á einn mann, hversu lengi ætlið þér allir að myrða, eins og á hallan vegg,...

Bænin.

Faðir vor, þú sem ert á himni. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglega brauð og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldum nautum. Eigi leiðir þú oss í...

Tunga mín af hjarta ljóði.

Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má, Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá, hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni hverfur þá. H.Pétursson.

Bænin.

Drottinn á þessum sunnudegi, ég kem til þín, sem kvittað hefur fyrir brotin mín. Ég kem sem þitt barn og ég bið í trú, að blessun mér veitir þú. Þú gafst mér þitt hold, þú gafst mér þitt blóð, því geng ég á rósum prýdda slóð, ég hjá þér sannan fögnuð...

Lítil bæn.

Á þig, Jesú Krist, ég kalla. Auk mér kraft, auk mér trú, bið ég þig. Hjálpa þú mér, ævi mína alla, svo haldi ég mína tryggð við þig. Guð minn, þú ert skjól mitt og skjöldur, háborg mín, minn sterki turn. Hjá þér leita ég hælis. Í Jesús nafni. Amen,amen....

Bæn.

Kom, Guð andi helgi, hér himnum frá og til vor ber ljóssins geisla, er ljóma af þér. Kom, vér börn þig köllum á, kom og gjafir þínar ljá, kom í hjörtun himnum frá. Huggarinn, sem hjálpar best, heill fær sálin af þeim gest, endurnæring ertu mest. Öllu í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband