Sönn viska

Elska skalltu Guð af öllu þínu hjarta,huga og sál,og af allri þinni eigin mætti!

Til þess að menn kynnist visku og aga,læri að skilja skynsamleg orð,

til þess að menn fái viturlegan aga,réttlæti,réttvisi og ráðvendni,

til þess að þeir veiti hinum óreyndu hyggindi,

unglingum þekking og aðgætni,-

hinn vitri hlýði á og eykur lærdóm sinn,

og hinn hyggni nemur hollar lífsreglur-

til þess að menn skilji orðskviði og líkingamál,

orð spekinganna og gátur þeirra.

Afla þér visku,afla þér hygginda!

Seg við spekina:,,þú ert sistir mín!"

og kallaðu skynsemina vínkonu.

Að óttast Drottin er að hata hið illa,drambsemi og ofdramb og illa breytni

og fláráðan munn-það hata ég.

'Otti Drottins er upphaf þekkingar,

ótti Drottins er upphaf viskunnar og að þekkja Hinn heilaga eru hyggindi.

Gefum Drottinn hjörtu okkar og verum sæl og blessuð.

 

 

 

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Til hamingju með bloggið þitt Aida og gangi þér allt í haginn á þessum vetvangi. Þessu fylgir mikil ábyrgð og mikið traust sem þér er lagt á herðar af ritstjórn mbl.is.

Góðar og glaðar stundir.

Amen.

Níels A. Ársælsson., 18.2.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.