Sönn viska 2.

Þú skallt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þins við hégóma.

Brot þín skal bljúgur játa,
en bið þú Guð um náð,
af hjarta hryggur gráta,
en heilnæm þyggja ráð;
umfram allt þekktu þó:
son Guðs bar syndir þinar,
saklaus fyrir sekan dó.

Vegur Guðs er lýtalaus,orð Drottins eru hrein,
skjöldur er hann öllum þeim sem leita hælis hjá
honum.

Hver getur sagt:,,'Eg hefi haldið hjarta mínu hreinu,
ég er hreinn af synd.

Elskum Guð, elskum hvorn annan.
Þvi gerum við það,uppfyllum við syndarar boðorð hans, og heiðrum hann.
Að játa Krist í orði og verki er einnig það sama og að heiðra nafn Guðs.

Líf og dauði er á tungunar valdi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.2.2008 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.