Lausnarinn minn.

Mig hefur ljúfur lausnarinn

leitt inn í náđargrasgarđ sinn,

vakandi svo ég vćri hér,

vitni skírnin mín um ţađ ber.

Ungdóms bernskan, sem vonleg var,

vildi mig of mjög svćfa ţar,

 foreldra hirting hógvćrleg

hans vegna kom og vakti mig.

Aldurinn ţá mér öđlađist,

á féll gjálífis svefninn mest,

kennimenn Drottins komu ţrátt,

kölluđu mig ađ vakna brátt.

Fullvaxinn gleymsku svefninn sár

sótti mig heim, og varđ mjög dár,

dimman heimselsku dróst ađ međ,

dapurt varđ mitt til bćnar geđ.

Ţá kom Guđs anda hrćring hrein,

í hjarta mitt inn sá ljómi skein,

en í heimskunni svo ég svaf,

sjaldan mig neitt ađ slíku gaf.

Fárlega var mín fíflskan blind,

forlát mér, Jesús, ţessa synd,

hvar međ ađ jók ég hugraun ţér,

en hefnd og refsing sjálfum mér.

Láttu ţó aldrei leiđast ţér,

ljúfi Jesús, ađ benda mér.

Hugsi til mín ţitt hjartađ milt,

hirtu mig líka sem ţú vilt.

I Jesú nafni,Drottinn, blessa ţú sérhverja sál er ţetta les.

Amen.                                                                                                                 H.Pétursson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 18:39

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og takk Arabina og Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 6.4.2008 kl. 18:51

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl Arabina. Kćrar ţakkir fyrir textann. Guđ blessi ţig/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 6.4.2008 kl. 20:30

4 Smámynd: Sigríđur Guđnadóttir

Sigríđur Guđnadóttir, 7.4.2008 kl. 14:03

5 Smámynd: Aida.

Aida., 8.4.2008 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.