Til allra Palestinumanna og þá er vafinn er í sorgum.

Vissulega er enginn orð sem fá lýst, þegar stríð og Satans vald

leikur sér. En eitthvað verður þó að segja á þessum vondum tímum.

Ég græt fyrir Palestínsku þjóðinni alla.

Meðan við hinn skemmta og hlæja hér, þá er sorg og neyð víðs vegar á Skækjunni

miklu. 'Eg votta mína samúð og bið mína bænir og er klukkan slær tólf í nótt

mun ég minnast þess er minnstur er og biðja þessa bæn.

Guðs sonur mælir:,, Grát þú eigi,"

gæskuríkur, er hann sá ekkju, sem varð á vegi hans, vafin sorgum.

Þegar hryggðin hjartað sker, huggun orð þau veita mér.

Ef ég stríð við örbyrgð heyi eða skortur hrellir mig,

Guðs sonur mælir:,, Grát þú eigi,

Guðs víðs er annt um þig, hann sem fæðir fugla smá,

fyrir þér mun einnig sjá."

Ef ég sjúkleik þjáður heyi, þungt ég styn dag og nótt.

Guðs sonur mælir:,, Grát þú eigi, græða vil ég sár þín brátt.

Gegnum neyð þér ætlað er inn að ganga í dýrð hjá mér."

Ef mér þrátt á ævidegi óvild sýnir heimurinn,

Guðs sonur mælir:,, Grát þú eigi, gæt þess, ég er vinur þinn,

heims ég líka hatur bar, hugrór þó glaður var."

Ef á mínum ævivegi ástvinum ég sviptur er,

Guðs sonur mælir:,, Grát þú eigi, geymdir eru þeir hjá mér.

Aftur gefa þér skal þá, þar sem hel ei granda má."

Ef á hinstu ævidegi ógnir dauðans hrella mig,

Guðs son mælir:,, Grát þú eigi, glötun frá ég leysti þig, Guðs barn,

lát þér gleðja það, Guði hjá ég bjó þér stað.

I Jesús heilaga nafni.Amen,amen,amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Aida mín.

Við samþykkjum ekki gjörðir eins eða neins sem fremur morð. 

Biðjum Palestínu friðar

Biðjum Jerúsalem friðar

Biðjum um frið fyrir okkur öll.

Gleðilegt ár og takk fyrir yndisleg kynni og takk fyrir fallegu bænirnar þínar.

Megi nýja árið færa þér hamingju og frið.

Guð blessi þig og umvefji

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.12.2008 kl. 13:53

2 Smámynd: Aida.

Amen Rósa min.

'Eg bið Jerúsalem friðar, Friður sé yfir Israel og ökkur öllum.

'Eg er Guði þakklát fyrir þig Rósa mín og bið fyrir þér í Jesú nafni.Amen.

Aida., 31.12.2008 kl. 14:21

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl aftur Aida mín.

Ég er svo þakklát fyrir bænirnar þínar.

Megi Guð launa þér.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.12.2008 kl. 14:27

4 identicon

Eftir að  5000  eldflaugum af kassem gerð hefur verið skotið frá Gaza  inn yfir Ísrael, þá hlýtur að liggja í augum uppi   að Ísraelar eru neyddir til að grípa til gagnráðstafana til að verja sjálfa  sig.

Opinber stefna samkvæmt  Stjórnarskrá Hamas er að gereyða Ísrael.

Opinber  stefna   hins pólitísk  Íslam  er að drepa hvern einasta Gyðing  (og raunar alla kafíra=Ekki-Múslíma)..

Vinsamlegast  hafið þetta í hug  þegar  sleggjudómar eru látnir dynja á Ísraelsmönnum.  Þeir eru auðvitað í fullum rétti.

 

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:12

5 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Sæl Aida mín.AmenHallelúja

voru jólin ekki góð hjá þig Gleðileg  jól og ár þakka fyrir gott blogg ár 2008 -2009 veru betra

                   Kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 31.12.2008 kl. 15:12

6 Smámynd: Aida.

Enginn er i fullum rétti með að drepa saklaust fólk.

Aldrei er hægt að réttlæta ofbeldi i hvaða mynd sem er.

Eg bið fyrir þer Skuli og megi Drottinn opinbera þér og gefa þér skilningavit milli góðs og ills.

Þess bið ég i Jesu nafni.

Amen.

Eg finn til með þer, fyrir heimsku þina.

Aida., 31.12.2008 kl. 15:53

7 Smámynd: Aida.

Sæll og blessaður Gulli bróðir.

Jólin voru fin og blessuð og vonandi hjá þér lika.

Gulli minn ég þakka ávallt Guði fyrir þig og bænirnar þinar eru ómetanlegar.

Drottinn blessi þig ávallt, í Jesú nafni.Amen.

Aida., 31.12.2008 kl. 15:56

8 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já Aida. það er best að biðja fyrir honum Skúla

það hefur engin rétt að drepa fólk

Bið Guð/Jesús að blessa Skúla

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 31.12.2008 kl. 15:59

9 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl Aida!

Guð gefi þér gleðilegt ár. Takk fyrir það sem þú hefur gefið hér á blogginu!

Vertu Guði falin.

            Kær kveðja  Halldóra

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 31.12.2008 kl. 16:04

10 Smámynd: Linda

Sæl Aida mín, vertu Guði falin, kæra vina og mundu að Guð Abrahams, Ískaks og Jakobs  hefur áætlun með landið Ísrael, við biðjum því Jerúsalem friðar og með því öllu því fólki sem þar byggja, hvort um sé að ræða niðjar Jakobs eða Ísmaels, sömu forfeður, semítar allir.  Því miður er ekki hægt hjá því komist Aida mín að Hamas hefur haft á stefnu skrá sinni líkt og Íran útrýmingu Ísraels, hvorki Egyptar eða Jórdanar gefa þeim hjálparhönd í sem byggja þetta svæði, sem nú sitja í sárum á svæði Palestínu manna.  Ég bið að Frelsarinn miskunni þeim og gefi þeim von og frið í hjarta, við gleymum því ekki, en, ég hef ákveðið að stunda Guðs bæn og íhugun í meira magni en ég hef gert venjulega, og hlúa að því sem er jákvætt, slíkt leiðir af sér arf, neikvæðni leiðir af sér eyðileggingu

Gleðilegt ár til þín og þinna og vertu Guði falin Aida mín. Biðjum og við munum fá áheyrn.

bk.

Linda.

Linda, 31.12.2008 kl. 16:04

11 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

TAKK TAKK FYRIR Ég þakka líka fyrir þína bænir

Jólin voru ágætt hjá mér systir

Kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 31.12.2008 kl. 16:05

13 Smámynd: Aida.

Takk fyrir innlitið öll sömul og bænir ykkar.

Elska ykkur öll og bið til Drottins minns fyrir ykkur öll.

Gleðilegt ár öll sömul og verum þakklát að við njótum friðar á Islandi enþá.

Aida., 31.12.2008 kl. 17:58

14 Smámynd: Óskar Arnórsson

Takk fyrir gamla árið og velkominn inn í árið 2552 eða 2009 hvort sem er réttara.!

Óskar Arnórsson, 1.1.2009 kl. 06:29

15 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Gleðilegt ár og megi Drottinn Guð blessa þig í Jesú nafni Amen.

Be blessed not stressed.

Aðalbjörn Leifsson, 1.1.2009 kl. 17:35

16 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég veit ekki hvort Drottni líki við mig, enn það má samt reyna á það. Hef svo sem ekki mikla trú á trú.  Get samt svo sem gert smá tilraun....líkar betur við fólk sem er trúað enn hitt sem ekki er trúað eins og ég...furðulegt líf þetta...

Óskar Arnórsson, 3.1.2009 kl. 09:06

17 Smámynd: Aida.

'Oskar, hann elskar þig, og ég veit að það er bara timaspursmál hvenar þú kynnist honum.

Alli. Takk fyrir að vera þú.

Drottinn blessi ykkur báða í Jesú nafni.Amen.

Aida., 3.1.2009 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband