Dögg af hćđum.

life

Ţú sendir, Drottinn dögg af hćđum, í dropum smáum niđur á jörđ,

ađ kveikja líf í köldum ćđum ađ klaka leysa böndin hörđ.

Lát náđardaggar dropa ţinn svo drjúpa í mína sálu inn.

Ţú lćtur, Drottinn, ljós af hćđum hér lýsa sólargeislum í,

ţađ grundu skrýđir geislaklćđum og gulli faldar himinský.

Ó, lát ţú náđarljósiđ ţitt svo lýsa skćrt í hjarta mitt.

Ţú sendir, Guđ, ţinn son af himnum, hann sól og dögg var allri jörđ.

Hann lýsir oss í ljóssins frćđum og leysir syndaböndin hörđ.

Ţađ ljósi prýđi líf mitt allt, sú lífdögg ţíđi heliđ  kalt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

 Amen.Drottinn Guđ/Jesús blessi ţig alla dagar systir

            kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 16.2.2009 kl. 15:14

2 identicon

Hć elsku vinur. Ég sá bloggiđ ţitt og ég heillađist. Ég verđ ađ segja ţér ađ ţetta er mjög fallegt blogg og sćt skrif hjá ţér. Haltu endilega áfram ađ skrifa svona fallegan texta. Ţetta hjálpar án efa mörgum.

Takk fyrir bloggvináttuna. Takk vinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 11:22

3 Smámynd: Aida.

Sćlir vinir.

Takk fyrir bćnirnar ţinar elsku Gulli.

Valgeir takk fyrir ađ vera blogg vinur minn, ég met ţess mikiđ.

Reyndar mjög mikiđ.

Ég biđ Drottinn ađ blessa ykkur ríkulega í dag. Ég biđ í Jesú nafni. Amen.

Aida., 17.2.2009 kl. 11:35

4 Smámynd: Offari

Ég vona svo sannarlega ađ Guđ hjálpi okkur ađ leysa úr ţeim vandamálum sem nú steđjar. Ef viđ gleymum okkar Guđi er hćtt viđ ađ kćrleikur mannsin hverfi.  Takk fyrir Aida.

Offari, 17.2.2009 kl. 11:41

5 Smámynd: Aida.

Sćll Offari.

Ţađ er sko alveg á heinu.

Ég ţakka ţér fyrir, og ég ţakka Drottinn vor Jesús fyrir ţig.

Ég geri ţađ i nafni hans, í Jesú nafni.Amen,amen.

Aida., 17.2.2009 kl. 11:47

6 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Amen kćra Aida. Guđ blessi ţig vinkona

Kristín Gunnarsdóttir, 18.2.2009 kl. 06:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband