Vćna konu.

c_documents_and_settings_gulli_my_documents_my_pictures_jesus_mappa_englar

 Vćna konu.Hver hlýtur hana?

Hún er miklu meiri virđi en perlur.

Hjarta mans hennar treystir henni, og ekki vantar ađ honum fénist.

Hún gerir honum gott og ekkert illt, alla ćvidaga sína.

Hún sér um ull og hör og vinnur fúslega međ höndum sínum.

Hún er eins og kaupförin , sćkir björgina langt ađ.

Hún fer á fćtur fyrir dag, skammtar heimilisfólki sínu og segir ţernum sínum fyrir verkum.

Hún hefur augastein á akri, og kaupir hann, af ávexti handa sinna plantar hún víngarđ.

Hún gyrđir lendar sinnar međ krafti og tekur sterklega til armleggjunum.

Hún finnur ađ atvinna hennar er arđsöm, á lampa hennar slokknar eigi um nćtur.

Hún réttir hendurnar eftir rokknum og fingur hennar gripa snćlduna.

Hún breiđir út lófann móti hinum bágstadda og réttir út hendurnar móti hinum snauđa.

Hún er ekki hrćdd um heimilisfólk sitt, ţótt snjói, ţví ađ' allt heimilisfólk hennar er klćtt skarlati.

Hún býr sér til ábreiđur, klćđnađur hennar er úr bađmull og purpura.

Mađurinn hennar er mikils metin í borgarhlíđunum, ţá er hann situr međ öldungum landsins.

Hún býr til skyrtur og selur ţćr og kaupmanninum fćr hún belti.

Kraftur og tign er klćđnađur hennar, og hún hlćr ađ komandi degi.

Hún opnar muninn međ speki og ástúđleg frćđsla er á tungu hennar.

Hún vakir yfir ţví sem fram fer á heimili hennar, og etur ekki letinnar brauđ.

Synir hennar ganga fram og segja hana sćla, mađur hennar gengur fram og hrósar henni.

Margar konur hafa sýnt dugnađ, en ţú tekur ţeim öllum fram!

Yndisţokkinn er svikull og friđleikin hverfull, en sú kona sem óttast Drottinn, á hrós skiliđ.

Gefiđ henni af ávaxti handa hennar, og verk hennar skulu lofa hana í borgarhlíđunum.

Ritađ er, í Jesú nafni.Amen,amen,amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

 amen

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 9.7.2009 kl. 17:37

2 Smámynd: Mofi

Amen! :)    svo ţađ komi fram ţá er ţetta ađ finna í Orđskviđunum 31:10. Takk fyrir fallega fćrslu.

Mofi, 13.7.2009 kl. 14:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband