Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
26.3.2009 | 12:47
Ert þú að kenna Kristinfræði?
Ef einhver þykist vera guðrækinn, en hefur ekki taumhald á tungu sinni, heldur leiðir hjarta sitt afvega, þá er guðrækni hans fánýt. Hrein og flekklaus guðrækni fyrir guði og föður er þetta, að vitja munaðarlausa og ekkna í þrengingu þeirra og varðveita...
22.3.2009 | 21:20
Frjáls við lögmál er.
Endar nú dagur, en nótt er nær, náð þinni lof ég segi, að þú hefur mér, Herra kær, hjálp veitt á þessum degi. Verkin mín öll og vinnulag velþóknun hjá þér finni, en vonskan sú, sem vann ég í dag, veri gleymd miskunn þinni. Þó augun sofni aftur hér, í þér...
22.3.2009 | 16:14
Náðin skal upp byggð að eilífu.
Um náðarverk Drottins vil ég syngja að eilífu, kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns, því að þú hefur sagt: Náðin skal upp byggð að eilífu, frá himnum grunvallaðir þú trúfesti þína. Drottinn, Guð hersveitanna, hver er eins sterkur og...
20.3.2009 | 12:11
Alvæpni Guðs.
Drottinn, styrk oss í samfélagi við þig, í krafti máttar þíns. Klæð okkur í alvæpni þínu, svo að við fáum staðist vélarbrögð djöfulsins. Því að baráttan, sem við eigum í , er ekki við hold og blóð, heldur við andaveru vonskunnar í himingeiminum. Fyrir...
16.3.2009 | 09:52
Þú, Kristin sála.
Þú, Kristin sála, þjáð og mædd, þreytt undir krossins byrði, vanmegnast ekki, vertu óhrædd,vilji Drottins þó yrði, þrey, þol og líð, bið,vona og bíð, bölið fær góðan enda, þá neyð er hæst, Herrann er næst, hann mun þér fögnuð senda. Ei er trúin þitt...
16.3.2009 | 09:08
Til þín leita ég.
´Faðir vor, þú sem á himnum ert. Lát opnast augu mín, minn ástvin himnum á, svo ástarundur þín mér auðnist skýrt að sjá, mér auðnist skýrt að sjá hið fríða foldarskraut, hin fagra stjarna her á loftsins ljómabraut og ljóssins dýrð hjá þér. Lát opnast...
Trúmál og siðferði | Breytt 23.3.2009 kl. 09:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2009 | 01:19
Frelsi.
Það er því engin fordæming fyrir þá er tilheyra Jesú Krist. Ég er að hugsa um frelsið, sem ég öðlaðist er ég tók trú á Jesú sem Drottinn minn og Guð. Við mig sagði hann ; allir sem vilja við mér taka, gef ég eilíft líf. Ég hreinsa hann og gef honum líf,...
14.3.2009 | 21:09
Vina.
Drottinn er þinn hirðir, þér mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann þig hvílast, leiðir þig að vötnum þar sem þú mátt næðis njóta. Hann hressir sál þína, leiðir þig um réttan veg fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt þú farir um dimman dal, skaltu...
14.3.2009 | 10:24
Skapa í mér hreint hjarta.
Guð, Faðir. Vertu mér náðugur sakir elsku þinnar, afmá brot mín sakir þinnar miklu miskunnsemi! Þvo vandlega af mér misgjörð mína og hreinsa mig af synd minni. Ég þekki sjálf afbrot mín og synd mín stendur stöðugt fyrir hugskotssjónum. Gegn þér einum hef...
13.3.2009 | 13:08
Bæn.
Faðir, sundurríf þú himininn og fær að ofan, svo að fjöllin nötra fyrir augliti þínu- eins og þegar eldur kveikir í þurru lími eða þegar eldur kemur vatni til að vella, til þess að gera óvinum þínum kunnugt nafn þitt, svo að þjóðirnar mættu skjálfa fyrir...