Færsluflokkur: Löggæsla

Lækning og lausn.

Faðir vor , þú sem ert á himni. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni og gef oss í dag vort daglega brauð. Fyrirgef oss svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú okkur í freistni , heldur...

Faðir, faðir.

Vor guð, í Jesú nafni nú ,hér nálgast þig , þín börn í von og trú . Ó, heyr, við biðjum bljúg um náð og blessun þína og hjálparráð, og leiðsögn lífs á vegi. Faðir,faðir, vík ei frá oss, ver þú hjá oss og veit oss að finna gleði og frið í gæslu þinni. Lát...

Náðin skal upp byggð að eilífu.

Um náðarverk Drottins vil ég syngja að eilífu, kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns, því að þú hefur sagt: Náðin skal upp byggð að eilífu, frá himnum grunvallaðir þú trúfesti þína. Drottinn, Guð hersveitanna, hver er eins sterkur og...

Alvæpni Guðs.

Drottinn, styrk oss í samfélagi við þig, í krafti máttar þíns. Klæð okkur í alvæpni þínu, svo að við fáum staðist vélarbrögð djöfulsins. Því að baráttan, sem við eigum í , er ekki við hold og blóð, heldur við andaveru vonskunnar í himingeiminum. Fyrir...

Vina.

Drottinn er þinn hirðir, þér mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann þig hvílast, leiðir þig að vötnum þar sem þú mátt næðis njóta. Hann hressir sál þína, leiðir þig um réttan veg fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt þú farir um dimman dal, skaltu...

Skapa í mér hreint hjarta.

Guð, Faðir. Vertu mér náðugur sakir elsku þinnar, afmá brot mín sakir þinnar miklu miskunnsemi! Þvo vandlega af mér misgjörð mína og hreinsa mig af synd minni. Ég þekki sjálf afbrot mín og synd mín stendur stöðugt fyrir hugskotssjónum. Gegn þér einum hef...

Orð Drottins.

Guðs orð er ljós, er lýsir í lífsins dimmu hér, og ljúfur leiðarvísir það lífs á vegum er. Það lýsa látum vér, að sannleiksbraut vér sjáum og sælumarki náum með ljóssins helgum her. Guðs orð er sverð, er særir og sundur hjörtun sker, um synd og sekt það...

Við sem elskum hann.

Af stofni Isai munu kvistur fram spretta og angi upp vaxa af rótum hans. Yfir honum mun hvíla andi Drottins: Andi vistdóms og skilnings, andi ráðspeki og kraftar, andi þekkingar og ótta Drottins. Unun hans mun vera að óttast Drottinn. Hann mun ekki dæma...

"Grát þú eigi."

Guðs son mælti:,, Grát þú ekki", gæskuríkur, er hann sá ekkju, sem varð á vegi hans, vafin sorgum. Þegar hryggðin hjartað sker, huggun orð þau veita mér. Ef ég við örbyrgð heyi stríð eða skortur hrellir mig, Guðs son mælir:,, Grát þú ekki", Guði víst er...

Geislabrot.

Send mér, Guð minn, geislabrot í nótt, er glóir stjarna þín í bláu heiði, sem gefur barni veiku viljaþrótt, að vinna þér á hverju æviskeiði. Mig vantar styrk í kærleik, kraft í trú, og kristilega auðmýkt barnsins góða. En veikleik minn og breyskleik...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.