Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Verum sæl.

" Sælir eru.

,,Sælir eru fátækir í anda,
þvi þeirra er himnariki.
Sælir eru sorgbitnir,
þvi að þeir munu huggaðir verða.
Sælir eru hógværir,
þvi að þeir munu jörðina erfa.
Sælir eru þeir,sem hungrar og þyrstir
eftir réttlætinu,
þvi að þeir munu saddir verða.
Sælir eru miskunnsamir,
því að þeim mun miskunnað verða.
Sælir eru hjartahreinir,
þvi að þeir munu Guð sjá.
Sælir eru friðflytjendur,
þvi að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.
Sælir eru þeir,sem ofsóttir eru
fyrir réttlætis sakir,
þvi að þeirra er himnaríki.
Sælir eru þér,þá er menn smána yður,
ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna.
Verið glaðir og fagnið,þvi að laun yðar eru mikil á himnum.
Þannig ofsóttu þeir einnig spámennina,sem voru á undan yður.

Við erum salt jarðarinnar.
Við erum ljós heimsins.
Við erum Borg,sem á fjalli stendur,fær ekki dulist.
Þannig lýsir ljósið okkar meðal manna,
að þeir sjái góð verk okkar og vegsami föður okkar sem er á himnum.
Amen. Hallelúja.


Þorsti sálarinnar.

Drottinn,þú rannsakar og þekkir mig.
Hvort sem eg sit eða stend,þá veist þú það,
þú skynjar hugrenningar minar álengdar,
hvort sem eg geng eða ligg þá athugar þú það,
og alla vegu mina gjörþekkir þú.
Þvi að ekki er það orð á tungu minni,að þú,Drottinn,
þekkir það eigi til fulls.

Hvert get eg farið frá anda þinum og hvert flúið frá augliti þinu?
Þótt ég stigi upp í himininn,þá ert þú þar,
þótt ég gjörði undirheima að hvílu minni,sjá,þú ert þar.
Þótt ég lyfti mér á vængi morgunroðans
og settist við hið ysta haf,
einnig þar mundi hönd þin leiða mig og hægri hönd þin halda mér.
Og þótt ég segði:,,myrkrið hylji mig og ljósið í hríngum mig verði nótt,"
þá myndi þó myrkrið eigi verða þér of myrkt
og nóttin lýsa eins og dagur,
myrkur og ljós eru jöfn frammi fyrir þér.

'Eg lofa þig fyrir það að ég er undursamlega sköpuð,
undursamleg eru verk þín,það veit ég næsta vel.
Prófa mig,Guð,og þekktu hjarta mitt,
rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar,
og sjá þú hvort ég geng á glötunarvegi,
og leið mig hinn eilifa veg.

Blessa þú þá sem heyra bæn þessa.
Amen.I Jesus nafni. Amen.


Sönn viska 2.

Þú skallt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þins við hégóma.

Brot þín skal bljúgur játa,
en bið þú Guð um náð,
af hjarta hryggur gráta,
en heilnæm þyggja ráð;
umfram allt þekktu þó:
son Guðs bar syndir þinar,
saklaus fyrir sekan dó.

Vegur Guðs er lýtalaus,orð Drottins eru hrein,
skjöldur er hann öllum þeim sem leita hælis hjá
honum.

Hver getur sagt:,,'Eg hefi haldið hjarta mínu hreinu,
ég er hreinn af synd.

Elskum Guð, elskum hvorn annan.
Þvi gerum við það,uppfyllum við syndarar boðorð hans, og heiðrum hann.
Að játa Krist í orði og verki er einnig það sama og að heiðra nafn Guðs.

Líf og dauði er á tungunar valdi.


Sönn viska

Elska skalltu Guð af öllu þínu hjarta,huga og sál,og af allri þinni eigin mætti!

Til þess að menn kynnist visku og aga,læri að skilja skynsamleg orð,

til þess að menn fái viturlegan aga,réttlæti,réttvisi og ráðvendni,

til þess að þeir veiti hinum óreyndu hyggindi,

unglingum þekking og aðgætni,-

hinn vitri hlýði á og eykur lærdóm sinn,

og hinn hyggni nemur hollar lífsreglur-

til þess að menn skilji orðskviði og líkingamál,

orð spekinganna og gátur þeirra.

Afla þér visku,afla þér hygginda!

Seg við spekina:,,þú ert sistir mín!"

og kallaðu skynsemina vínkonu.

Að óttast Drottin er að hata hið illa,drambsemi og ofdramb og illa breytni

og fláráðan munn-það hata ég.

'Otti Drottins er upphaf þekkingar,

ótti Drottins er upphaf viskunnar og að þekkja Hinn heilaga eru hyggindi.

Gefum Drottinn hjörtu okkar og verum sæl og blessuð.

 

 

 

 

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.