Færsluflokkur: Bloggar

"Fræið."

Sá er leitar i orði hans, mun öðlast speki og ávextir hennar. Vita skalt þú, sem les þetta með mér, að þó þú skilur ekki allt sem þú lest, mun á þeim tima er þú minst grunar opinberast þér. Það er svo að það verði þér og öðrum til blessunar. Vita skallt...

Til allra Palestinumanna og þá er vafinn er í sorgum.

Vissulega er enginn orð sem fá lýst, þegar stríð og Satans vald leikur sér. En eitthvað verður þó að segja á þessum vondum tímum. Ég græt fyrir Palestínsku þjóðinni alla. Meðan við hinn skemmta og hlæja hér, þá er sorg og neyð víðs vegar á Skækjunni...

Kraftaverk

HALLELÚJA.

"Bæn."

Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki, Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglega brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í...

"Bænin."

Ljúfi Jesús. Segðu hvern morgun svo við mig, sæti Jesús, þess bið ég þig: "'I dag þitt hold í heimi er, hjartað skal þó vera hjá mér." 'I dag , hvern morgun ég svo bið, aldrei lát mig þig skiljast við, sálin, hugur og hjartað mitt hugsi og stundi á ríkið...

"Vinir"

Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk. 'A leiðinni fóru þeir að rífast, og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann. Honum sárnaði, en án þess að segja nokkuð skrifaði hann i sandinn, "I DAG GAF BESTI VINUR MINN M'ER EINN 'A ANN:" Þeir gengu...

Þorsti sálarinnar.

Drottinn,þú rannsakar og þekkir mig. Hvort sem eg sit eða stend,þá veist þú það, þú skynjar hugrenningar minar álengdar, hvort sem eg geng eða ligg þá athugar þú það, og alla vegu mina gjörþekkir þú. Þvi að ekki er það orð á tungu minni,að þú,Drottinn,...

Sönn viska 2.

Þú skallt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þins við hégóma. Brot þín skal bljúgur játa, en bið þú Guð um náð, af hjarta hryggur gráta, en heilnæm þyggja ráð; umfram allt þekktu þó: son Guðs bar syndir þinar, saklaus fyrir sekan dó. Vegur Guðs er...

Sönn viska

Elska skalltu Guð af öllu þínu hjarta,huga og sál,og af allri þinni eigin mætti! Til þess að menn kynnist visku og aga,læri að skilja skynsamleg orð, til þess að menn fái viturlegan aga,réttlæti,réttvisi og ráðvendni, til þess að þeir veiti hinum óreyndu...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.